Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Mildi að ekki fór verr

Það er afar jákvætt að ungt fólk sýni lit og framtakssemi og starfi á eigin vegum í þágu góðra málefna. Þetta skapar gjaldeyri og jákvæðari landkynning en til dæmis hvalveiðarnar. En aðgerðir af þessu tagi verður að fara hægt í, mig óar við því að horfa á þetta fólk uppi í krananum.  Það getur farið sér og öðrum að voða. Skyldi þetta fólk ekki skynja hættuna eða er því saman um heilsu sína? Því virðist að minnsta kosti sama um líkama sinn að því leyti að þetta þrífur sig ekki heldur leyfir hári sínu að vaxa í einhvern allsherjarflóka. En gaman væri að sjá fleiri mótmæla og þá á friðsamlegri - og öruggari máta.
mbl.is „Allt fer friðsamlega fram"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband