7.7.2008 | 22:24
Verst hvað dómarar taka Skagamenn fyrir
Gríndavík átti þennan leik þegar á allt er litið. Verst að þeir geta aldrei eignað sér heiðurinn fyrir þetta þar sem allir vita það að Skagamenn tapa aðeins vegna óvildar dómara sem leggja þá í einelti sundur og saman. Það verður það sem stendur upp úr þegar Skagamenn falla í haust, gulir sem lauf, en Grindvíkingar halda sér.
ÍA - Grindavík, 1:2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Þú greinilega hefur ekki mikið vit á fótbolta.
ástæðan fyrir því að ía kvartaði yfir dómgæslunni í síðasta leik var meðal annars vegna Garðars sem hefur lyft 20 spjöldum í sumar. 18 þeirra hafa farið til ÍA.
Tilviljun?
Afhverju var engu spjaldi lyft í kvöld?
Slepptu frekar svona rugli... tjá þig um eitthvað sem þú hefur ekkert vit á.
ÍA fan (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.