7.7.2008 | 22:31
Lögreglan lýsir eftir karlmanni - segir ansi margt
Sú var tíðin að lögreglumenn urðu að vera 190 á hæð, yfir 100 kg og hórufærir í glímu. Nú er öldin önnur. Nú sjást lögreglumenn á stærð við Valtý Björn, menn sem bera á sig dagkrem og nostra við skeggið eins og Arnar Gauti. Það kom að því að karlmennskuímyndin þurfti það sem kallað er karlmenni. Mann eins og Geir Jón, mann eins og Grétar Mar, mann eins og Árna Johnsen.
Maðurinn fundinn | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.