"Þriðja leiðin" fær að sögn þingmanns

Þegar stjórn okkar litla fyrirtækis leitaði á náðir þingmanns okkar, Guðna Ágústssonar, varð fyrir svörum aðstoðarmaður þingmannsins Agnar Bragi Bragason. Að sögn Agnars er helst rætt innan flokksins að fara svokallaða þriðju leið í þessu sambandi, þ.e. að fastsetja gengi krónunnar miðað við þá dönsku en þá spyr ég lesendur; hvert erum við þá komin?


mbl.is Myntsamstarfsleið ekki fær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Þá erum við komin aftur til 16. júní 1944... Er ekki Danski Kóngurinn bara flottur?

Björgvin Kristinsson, 14.7.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Grétar Mar Hreggviðsson

Ég vænti þess að þú sért að vísa til þess að gengi dönsku krónunnar er beintengt við evruna, og með því að fastsetja gengi íslensku krónunnar við þá dönsku sé einfaldlega verið að spyrða hana við evruna.  Því þá ekki bara að sleppa dönsku krónunni úr "lúppunni" og tengja beint við evru?

Grétar Mar Hreggviðsson, 15.7.2008 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband