14.7.2008 | 23:08
Tops þrjú
Það er engin lykilstaða að hafa 3 stig þegar mótið er hálfnað. Eftir 2 umferðir stinga Keflavík, FH og Valur af og á endanum hafa Keflvíkingar þetta. Það er leiðinlegt að sjá karaklerleysið hjá KR-ingum um þessar mundir. Maður hefði ætlað að vinnan í vetur hefði skilað þeim lengra. Mér sárnar að horfa upp á þetta leik eftir leik og áhorfendur fylgja bara.
Kristján Guðmundsson: ,,Það verða fjögur til fimm lið í toppbaráttunni" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.