15.7.2008 | 18:18
Ekki Sigur Rós heldur Guns 'n Roses
Lagið Sæglópur verður notað í Prince of Percia en flytjendur eru sem vitað er og ljóst af fréttum hér að framan Guns 'n Roses. Sigur Rós hefur hins vegar flutt efni sem notað var í DVD-útgáfu myndarinnar Heima. Mildi er að ekki fór verr með þennan litla misskilning.
Lag Sigur Rósar í tölvuleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
..ha?
Daníel (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 19:36
Hér er smá linkur fyrir þig :) http://www.virginradio.co.uk/music/news/story/7544/Sigur_Ros_on___Prince_Of_Persia__game.html
jamm (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 19:51
Í fréttinni er átt við þessa auglýsingu
http://www.gametrailers.com/player/36271.html
myndbrotið er úr nýjasta tölvuleiknum sem kemur út á PS3 og Xbox 360
Jenni (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 21:18
Hefurðu áttað þig á að það varst þú sem varst með misskylninginn
lagið sem er í auglýsingunni er í fluttningi Sigur Rósar en ekki Guns n Roses..
Jenni (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.