17.7.2008 | 11:23
Benedikt við kabyssuna stóð - í kröppum dansi
Alltaf er gaman að lesa fregnir af atvikum þar sem íslenski lopinn kemur að góðum notum. Það er uppsveifla í sölu lopaafurða um þessar mundir en fókusinn er alltof sjaldan settur á eiginleika ullarinnar. Hugsa sér að það eru ekki nema um 10 ár síðan þetta var nánast verðlaus afurð en ég held að allir eigi sér sögu af því þegar íslenska ullin kom til bjargar á ögurstund. Það má svo sannarlega segja að það komi hér fram í harmsögu Benedikt Ásgeirssonar, fjölskyldu hans og útliegubúnaðarins.
Rauk upp á þak til að slökkva eldinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.