Skammtar bara minni

Menn hafa jafnt og þétt minnkað skammtinn af fiski á veitingahúsum í Reykjavík til að mæta hækkandi verði (auk þess að hækka verðið) þannig að ég skil ekki hvað menn eru að kvarta. Allir nema Múlakaffi bjóða barnaskammt af fiski fyrir yfir 2500 kall og ættu að skammast sín. Svo sárna mér þessar gulrætur sem alltaf fylgja fiskréttum núorðið, ég horfi bara á fiskinn minn og verð einhvern veginn dapur þegar þessu er laumað með, kannski undir fiskinum til að láta hann virðast meiri. Þetta verðskuldar rækilega úttekt.


mbl.is Verð á íslenskum þorski rýkur upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband