Það má þó skreppa í Lax

Það er makalaust að Gæslan beri sín mál á torg aðeins nokkrum dögum eftir að sama stofnun hefur notað vélakostinn til að fara með flottræfla í Lax inn í Þórsmörk. Þá var ekki verið að hafa áhyggjur af slysum á sjó eða landi. Þá mátti bara kveikja í vindli og fá sér í glas og skemmta sér. Hvar var Jakob Ólafsson þá? Og hver borgaði brúsann? Vorum það við skattborgarar? Mér er spurn!
mbl.is „Farið að hrikta í“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það var þyrluleygan sem var með laxveiðaferðirnar. það er bannað með lögum að nota þyrlurnar í eitthvað þannig. það var mikið rætt um það man ég þegar farið var með myndavélina út í Eldey (eða heitir það ekki eldey?) að það væri svona á mörkunum að vera löglegt.

ha? (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband