18.7.2008 | 18:39
Óviðeigandi fyrirsögn til skammar
Hér í meðfylgjandi frétt má sjá hvernig fréttamenn vega gróflega að fyrirsætum vítt og breitt. Að fullyrða að ein starfsgrein sé heilaskemmandi elur á fordómum og nægir kunna þeir að vera fyrir. Hvernig þætti mönnum ef fyrirsagnir á borð við: Sjómannsstarfið heilaskemmandi, eða Heilaskemmdir í slökkviliðinu birtust í virtum fjölmiðlum. Þetta er í einu orði sagt til skammar!
Fyrirsætustarfið heilaskemmandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.