19.7.2008 | 19:10
Æðislegt sjónvarpsefni
Ég hlakka mjög til að horfa á samantekt þessarar helgar í sjónvarpinu. Það kemur mér til að horfa á hina skapmiklu amerísku karlmenn píska áfram stríðalda íslenska hlunka. En það sem er merkilegast við Hell Weekend er hin gríðarlega samstaða og hópeflið sem þetta skilar. Menn og konur vinna sem ein heild og allir styðja hver annan út í hið óendanlega og í lok helgarinnar er það þetta sem stendur upp úr: Eintómt væl um það hve hópurinn hafi staðið sig vel "sem hópur" og þótt fólkið hafi engan sjálfsaga til að koma sér í form sé markmiðinu helst náð með hópandanum.
Án svefns í 36 stundir í æfingaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Senda saving iceland samtökin i þetta, hafa þa eitthvað uppbyggilegt að gera
Páll (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 19:43
því miður verður ekkert sýnt því sjónvarpsstöðvanar vildu ekki leggja í kostnað við upptöku
snorri (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.