23.7.2008 | 16:00
Það sem koma skal
Það er ljóst að lið Chelsea er tilbúið í slaginn og þetta sýnir það sem koma skal. Undir stjórn Felipe "Hackman" Scolari mun liðið vera ósigrandi að kalla í vetur og gera tilkall til titilsins í vor. Það er ekki séns að Arsenal komi tilbaka eftir klúðrið í sölu nú í vor; það er helst að Liverpool geti strítt þeim.
Stórsigur í fyrsta leik Scolari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Æi ekki vera of viss, ég vil ekki að þú verður fyrir vonbrigðum. Sko ég veit nefnilega svolítið sem þú veist ekki
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 23.7.2008 kl. 20:34
Þótt ég sé Chelsea maður skal ég reyna að vera hlutlaus en ég held að Chelsea muni vinna titilinn en að Liverpool og Man.Utd stríði Chelsea mest en að Arsenal missi evrópusætið til Everton (Kannski Aston Villa) en samt mundi ég segja að Chelsea vinni Deildina. (Vona það allavegana)
ÁFRAM CHELSEA!!!!!!!!!!!!!!
Vésteinn Örn (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.