24.7.2008 | 11:26
Hvað situr eftir?
Mér finnst það stórundarlegt að þessi hrokafulli rappari skuli raka inn seðlum af þessari gráðu. Ég fór að hugsa um hvað helst situr eftir þegar ferill hans er tekinn saman:
1. Men in black - þar sem hann lék yfir getu en sýndi þó sitt rétta andlit
2. Bad boys - líklega skemmtilegasta mynd hans en leikurinn ekki upp á marga fiska
3. Big Willie style - plata sem fylgdi eftir bylgju "nýrrar kynslóðar" í rappinu, Will Smith lofaði að halda sig frá hvíta tjaldinu en sveik það.
4. Wild Wild West - Afleit mynd og hroki leikarans yfirgengilegur.
5. I, Robot - Ágæt mynd en of langdregin, framlag leikarans þó veikasti bletturinn.
Annað tekur vart að nefna og óskiljanlegt er hversu mikið þessum manni er hampað. Af hverju getur hann ekki verið meira eins og þessi hinn þarna svarti? Ekki Bill Cosby heldur annar yngri - man ekki nafnið.
1. Men in black - þar sem hann lék yfir getu en sýndi þó sitt rétta andlit
2. Bad boys - líklega skemmtilegasta mynd hans en leikurinn ekki upp á marga fiska
3. Big Willie style - plata sem fylgdi eftir bylgju "nýrrar kynslóðar" í rappinu, Will Smith lofaði að halda sig frá hvíta tjaldinu en sveik það.
4. Wild Wild West - Afleit mynd og hroki leikarans yfirgengilegur.
5. I, Robot - Ágæt mynd en of langdregin, framlag leikarans þó veikasti bletturinn.
Annað tekur vart að nefna og óskiljanlegt er hversu mikið þessum manni er hampað. Af hverju getur hann ekki verið meira eins og þessi hinn þarna svarti? Ekki Bill Cosby heldur annar yngri - man ekki nafnið.
Will Smith rakar inn seðlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ég bara get ekki verið sammála þér, mér finnst Will Smith frábær leikari, hann var rosalega góður í I Am Legend og í pursuit of happieness...ég hef ekki hingað til orðið vör við það að hann sé eitthvað hrokafullur eiginlega þvert á móti. En svona er misjafn smekkur manna
Helga (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.