24.7.2008 | 16:32
Að bíta hausinn af skömminni
Nú segi ég það og skrifa, ég er hætt að styðja Skagamenn. Eitt er að losa sig við Guðjón, fremsta þjálfara landsins en að taka úr sér gengnar varaskeifur til að "bjarga málum" er alveg síðasta sort. Það verður langt að bíða þess að sjá Skagamenn sigra leik og hvet ég áhorfendur og stuðningsmenn til að sniðganga leiki félagsins þar til birtir til að nýju.
Tveir reynsluboltar taka fram skóna með ÍA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Heldur þú að þeir byrji ekki að vinna leiki þegar þeir eru komnir niður í fyrstu deild? Þá ætti ykkur að vera óhætt að mæta, sem ekki þolið að sjá liðið ykkar tapa.
Sigurður M Grétarsson, 24.7.2008 kl. 17:04
Já það er auðvitað rétt að yfirgefa sökkvandi skútu. Það er skrýtinn stuðningur að mæta ekki á leiki þegar á móti blæs og man ekki eftir svona umræðu þegar Óli var látinn fara. Mér fyndist nær að hvetja fólk til að mæta betur á völlinn og hvetja sýna menn áfram.
Sigurdur Jonsson (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.