Blússandi berjalönd

Ég hef variđ undanförnum dögum í berjalöndum okkar hér fyrir norđan. Ţađ hefur ekki veriđ önnur eins spretta í amk. 8 ár, allavega í krćkiberjum. Ég hef tjaldađ venjulega ţrjár nćtur á hverjum stađ og náđ allt ađ 2 lítrum á klukkutímann. Ţađ er hćgt ađ segja ađ hvergi líđi mér betur en í berjamó enda friđsćldin međ eindćmum og veiđieđliđ fćr ađ njóta sín. Eina sem varpar skugga á friđsćldina er ţegar bílar flauta á mig en yfirleitt held ég mig fjarri alfaraleiđum. Berjatínslan hefur margvísleg áhrif á mig og tilhugsunin um sulturnar sem ég gef ćttingjum og vinum er ćsandi. Í ár hef ég hugleitt ađ reyna berjavíniđ sem ég hef oft ćtlađ mér ađ brugga en ţađ er mikil vinna og nokkuđ flókiđ ferli. Kynhvötin tekur hressilega viđ sér í berjalöndum ţar sem enginn sér til manns og hćgt er ađ haga sér eins og manni ţykir ţćgilegast. Ađ koma viđ sig undir berum himni um hábjartan dag er engu líkt og hef ég kynnst líkama mínum nokkuđ náiđ undanfarna daga. Ţó verđur ađ hafa hugann viđ efniđ og berin tína sig ekki sjálf. Nú ćtla ég ađ hvíla ţessa viku ţar sem fingurnir eru aumir og fjölskyldan kallar sömuleiđis. Svo er bara ađ sjá hverju af aflanum má koma í verđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband