25.8.2008 | 21:28
Gróf mismunun
Hér finnst mér gróflega vegið að gestgjöfunum, Kínverjum, sem áttu skilið að fá þessa tign miðað við framlag þeirra til leikanna, bæði umgjörðina og í keppni. Þessi keppandi er ekki mjög fallegur, mér finnst Björgvin Gústavson og Ólafur Stefánsson fallegri og jafnvel Þórey Edda. Ég hvet fjölmiðla til að koma með "okkar" val og vekja á því athygli.
Fallegasti ólympíukeppandinn valinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað meinarðu "jafnvel" Þórey Edda?!?
Örn (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 22:52
Jú, mér líst betur á strákana.
Le Betiz, 25.8.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.