16.9.2008 | 18:19
Mildi að ekki fór verr
Ég var slegin þegar ég las um hana Ásdísi sem ég hef allajafna gaman af að fylgjast með. Ævintýri hennar eru sannarlega æsileg en nú dró ský fyrir sólu. Æxli við eggjastokkana. Og blæðingar. Mér varð strax hugsað til Garðars og velti því fyrir mér hvort hann hefði ekki átt að láta þennan samning vera. Þetta er óvíst að hefði gerst í Svíþjóð. Við vonum að fjölskyldan hafi það sem best og að Ásdís haldi áfram skrifum sínum hér.
![]() |
Ásdís Rán í bráðri lífshættu í Búlgaríu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.