18.9.2008 | 18:55
Ætti kannski að halda sig við frönskurnar
Þessi ummæli eru á leiðinlega lágu plani, bjóst við að forsetaslagurinn yrði ekki á "þú ert bara heimskur"-nótunum. Einnig kemur á óvart að repúblikanar hafi eitthvað út á heimsku að setja, hún hefur verið merki helsta málsvara þeirra.
![]() |
McCain segir stefnu Obama heimskulega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
En þú hefur ákveðið að nota sömu aðferð og þeir og segja bara að þeir séu heimskir...
hmm (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 19:54
Það gerði ég einmitt, orðrétt.
Le Betiz, 18.9.2008 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.