5.10.2008 | 16:07
xxxxx xxxxxx Eiríkur Jónsson!
Skelfing er ég orðin þreytt á ámátlegu fési Eiríks í tengslum við kjara-og fjármálaumræðu. Varð bara að koma þessu frá. Hver er hann til að mæla fyrir munn kennara um að þeir skuli nú sem best hafa sig hæga?
![]() |
Bankarnir verða að selja eignir erlendis |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Athugasemdir
Róa sig aðeins hérna! Ég verð nú að segja fyrir mig og ég er borgarstarfsmaður með lausan kjarasamning núna í Nóvember eins og aðrir sem eru í Eflingu og vinna hjá borgini að ég mundi EKKI vilja fá launahækkun. EF tað yrði til tess að ná verðbólguni niður í 1,5 til 2%. Tví miður held ég að tað séu ekki margir undir fertugu sem vita hvílíki skaðvaldur verðbólgan er. Enn ég VEIT HVAÐ TAÐ ER!!!
óli (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.