19.10.2008 | 19:42
Pólskuleg árás
Hvað ætli þýði að æsa sig. Þótt fólk sé hætt að bera nokkra virðingu fyrir hvers kyns yfirvöldum í landinu verður að horfast í augu við það að menn geta bókað að ganga lausir daginn eftir svona hamagang. Kannski einn sitji í gæsluvarðhaldi þar til málsatvik eru kunn og þá fer málið í salt. Svo fá þeir óheppnu svo og svo marga daga á skilorði, aðrir sleppa því þeir voru ölvaðir og gátu ekki fyllilega gert grein fyrir sínum þætti í barsmíðunum. Ég er samt alveg hissa að þetta gerist í Árbænum því þar hefur alla jafna búið vandað fólk.
Fólskuleg árás á lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nei, þvert á móti.
Le Betiz, 23.10.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.