16.7.2008 | 20:27
Ég rukkaði 2 rútur þar í júní
Ég hef haft nokkrar tekjur af aðgangi að kerinu í sumar, síðustu vikuna í júní hafði ég gert samning við kunningja hjá Hópferðum sem greiddi fast gjald á bílinn, þetta gat ég leyft þar sem ég var á einkabíl og hafði því óskert umboð til að sýna kerið svo lengi sem ég var á staðnum. Er þetta nokkuð eðlilegt? Af hverju er ekki selt inn á Þingvelli? Eða í Heiðmörk? Hver ákveður hvað er einhvers virði að sjá? Er það Geir? Það væri líklega eðlilegast, hann er smekkmaður.
Sögðust ekki rukka fyrir Kerið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.