Keflvíkingar heimsmeistarar innan skamms?

Það er fráleitt að ætla það að Suðurnesjamenn geti hampað titli í knattspyrnu. Til þess var körfuboltinn gerður að sérgrein þeirra. Þessi sigur á Val sannar ekki neitt í þessu sambandi, til þess voru Valsmenn of óheppnir. Ómar var eins og fálki í markinu og stuðningsmenn unnu ekki allir sem einn, það var enginn 12. maður að Hlíðarenda í dag. Auk þess var hinn umdeildi dómari leiksins úti á þekju og því ekki að sökum að spyrja. Keflvíkingar enda í 3.-5. sæti í haust og þessi uppsveifla þeirra er senn á enda. Sannið þið til, þann 28. júlí kveður við nýjan tón.
mbl.is Keflavík og Valur skildu jöfn, 1:1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú ert nú meiri kjáninn!!

Brynjar (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband