Fordómar og virðingarleysi

Hefði þessi farandlistamaður verið handtekinn ef hann hefði verið Keflvíkingur, Akurnesingur eða Fellabúi? Stungið í kaldan og óþægilegan klefa á Ísafirði "í geymslu" meðan unnið væri í hans málum. Varla. Ég sé ekki að listmálarar hafi þurft sérstakt leyfi til að selja verk sín hingað til, ekki hef ég slíkt leyfi en hef þó selt föndur. Skyldi ég þá verða handtekin fyrir þessa færslu? Þetta sýnir í hnotskurn virðingarleysi þjóðarinnar gagnvart útlendingum og þeim sem minna mega sín, fordóma yfirvalda og e.t.v. hræðslu við hið óþekkta. Ekki var þessi "útlendingur" að selja eiturlyf en það fá menn að gera óáreittir mánuðum og jafnvel árum saman. Það er sömm að þessu!
mbl.is Farandsali handtekinn á Ísafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það þarf atvinnuleyfi til að selja hluti á Íslandi, ef maður er elrendur. Það þarf einnig sérstakt leyfi til að vera farandsölumaður.   Það þarf einnig að flytja munina inn löglega og borga af þeim skatta.   Sem íslensku ríkisborgari getur þú stundað ákveðna prívat starfsemi án þess að borga af henni en farandsala krefst þó leyfis, ekki erfitt að fá það.

Þetta er ekki beint sambærilegt við eiturlyfja sölu nema þó: Eiturlyfin og varningur mannsins voru ólöglega fluttir inn, engin leyfi voru fyrir sölunni og starfsemin svört að öllu leiti.

eru þetta fordómar? Þegar ólögleg starfsemi er sett á laggirnar og hún stövuð? Sífellt er verið að reyna klekkja á fíkniefnasölum og gengur það hægt og rólega? Eru það fordómar ef litháeyskur sali er stöðvaður en ekki íslenskur?

Ég skil þig ekki 

Hallur (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 13:48

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Íslendingar mega vinna/selja eigið handverk t.d., fyrir upp að kr. 500.000 án þess að greiða virðisaukaskatt af því.  Eru það útlendingafordómar.

Skv., "Vísindavefnum" eru Íslendingar taldir vera um 0,0046% af íbúum jarðar.  Útlendingar eru því um 99,9954% af íbúum jarðar (skekkjumörk (take or leave) 0,0001%).

Ef við erum ekki með allan varann á okkur, þá erum við að sýna sjálfum okkur, öðrum Íslendingum og afkomendum okkar um ókomna tíð, virðingarleysi.

Kveðja, Björn bóndi  J

Sigurbjörn Friðriksson, 20.7.2008 kl. 15:16

3 identicon

Þar eð atvinnufrelsi ríkir á íslandi þá reikna ég með að þeir útlendingar sem hingað koma og fá atvinnuleyfi geti nýtt sér þessar heimildir líka því að með atvinnufrlesi er átt við að islendingar og útlendingar séum jafnir. Þar að auki eru þeir útlendingar sem hér eru á landi, með öll tilskilin leyfi, dvalar og atvinnu, eiga að vera jafnir að lögum á við íslendinga.

Sé ekki fordómana. 

Hallur (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 15:38

4 identicon

Hlægileg rök í þessari færslu.

Maðurinn er hér ólöglega og er að selja eitthvað glingur og drasl sem hann hefur ekki leyfi til að selja. Sennilega hefur þetta verið gipsy, eða sígauni sem eru þjófóttir og svikulir.

Frábært hjálögreglunni að stöðva þetta pakk og vonandi verður hann sendur til síns heima tafarlaust.

Við höfum ekkert við svona sígaunarusl að gera h´ðer á landi.

Einar (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 15:45

5 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Færsla mín  nr. 2  .........  Þar átti setning í fyrstu málsgrein að vera: "Eru það útlendingafordómar?"

Spurningarmerkið gleymdist....!   ( ? )

Kv. Björn bóndi   J

Sigurbjörn Friðriksson, 20.7.2008 kl. 19:46

6 identicon

Le betiz. Ertu fífl? Eða á þetta að vera grín?

óli (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 20:06

7 identicon

Áhugavert að sjá hve margir eru tilbúnir að koma fram undir nafni og játa fordóma sína, og það með því að brúka munn í leiðinni.

Hvernig er það; ætli þetta hreinræktaða íslenska fólk sem hér hefur ælt út úr sér þessum brjóstumkennanlegu frösum myndi ekki koðna hratt niður ef það hefði ekki innfluttu lyklaborðin sín til að hamra á með litlu íslensku inbreed krumlunum sínum?

 Illa uppalið fólk gerir mig svo leiða.

Betsy (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 20:49

8 identicon

Inbreed krumlunum sínum.

Þú greinilega hefur mikla andúð á samlöndum þínum, það er oft þannig með útlendingasleikjur. 

Fólk eins og þú Betsy, getið ekki séð útlending án þess að fá stjörnur í augun, eins og kanamellurnar í gamla daga.

Svona skonsur eru sorglegar.

Einar (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 21:15

9 identicon

Ekki svona sár Einsi. Fór einhver frá þér kannski á sínum tíma í ástandinu?

Annars er ég nú engin mella, harðgift sjóara að vestan! :) Fólk má bara ekki vera svona alvarlegt þótt einhver sígauni hafi ætlað að selja handmálaða öskubakka niðrá höfn á Ísó.

Betsy (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 21:29

10 identicon

Ég sagði aldrei að þú værir mella Betsy mín, ég sagði "fá stjörnur í augun eins og kanamellurnar í gamla daga".

Hinsvegar fannst mér þetta asnalega orðað, þetta "inbreed krumlur"... sá ekki tilgangin í því eða hvað það kom þessu máli við.

Sígauninn má selja öskubakka niðrá höfn fyrir mér, bara fá leyfi fyrst. Og ekki stela og svíkja hér á landi. Þá er hann velkoiminn hér eins og aðrir túristar.

Einar (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband