20.7.2008 | 11:43
Sýndarmennska
Obama hlýtur að fá mikinn aulahroll með alla þá umfjöllun sem þessi heimsókn hans vekur. Það var ljóst að hana má rekja til þess að Bandaríkjamenn kváðust í könnunum treysta McCain betur en Obama til að sinna málefnum af þessu tagi. Það er líka öllum ljóst sem fjalla um fréttirnar að Obama vildi hvergi heldur vera en heima hjá sér enda er honum skítsama um Afganistan, Írak og Kóreu; hann ætlar sér heldur að beina sjónum inn á við og lái honum það enginn. En gaman að sjá hve fjölmiðlar virðast ætla að gleypa við þessu.
Obama hittir Karzai | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.