21.7.2008 | 11:03
Hvað með Guðjón?
Nú er Guðjón Þórðar búinn að segja upp störfum en þá er mér spurn: Hvað gerði hann sem réttlætir þá ólund að fá tvíburaskottin til að taka við þessu? Ég veit ekki betur en að Guðjón sé besti þjálfari landsins, hann er sá sem hefur náð hvað lengst á alþjóðlegum vettvangi og því líklegasta von Skagamanna til að rétta úr kútnum eftir að dómarar deildarinnar tróðu þá fótum. Þessir tvíburar eru alltaf meiddir og eru misvel liðnir meðal leikmanna liðsins. Ég skora á stjórn ÍA að endurskoða hug sinn í þessum leiða máli og taki upp samningaviðræður við Guðjón hið snarasta!
Taka Arnar og Bjarki við þjálfun Skagamanna? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.