24.7.2008 | 16:29
Líklega bara snjóskafl
Það er ekkert að marka þessar konur sem segjast sjá eitt og annað á ferðum sínum um heiminn. Líður þessum leitarmönnum aldrei eins og verið sé að hafa þá að fíflum, hvort þeir heldur leita bjarndýra eða strípalinga. Það er ekki fallega gert að gera grín að lögreglu og björgunarsveitum og ættu þessar konur bara að hafa sínar fantasíur fyrir sjálfar sig. Skömm að þessu.
Maðurinn enn ófundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það hafa víst aldrei fleiri einhleypar konur tekið þátt í Esjugöngunni og í dag, þótt oft hafi betur viðrað til útivistar.
Stebbi (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 16:39
Það er sorglegt að fólk geti falið sig bak við gælunafn , eins og þú gerir ,það er ekkert gamanmál að fólk fari á fjöll til að tortíma sér eins og þessi Pólski ungi maður virðist vera að gera þarna er eitthvað mikið að ..
á e (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 16:42
það er ekkert sorglegt að fela sig á bak við gælunafn
Krummi, 24.7.2008 kl. 16:45
Já, og að gera grín að Pólverjum hr. Á_E
Le Betiz, 24.7.2008 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.