Hver trúir á dverga nú til dags?

Íslenskar þjóðsögur og ævintýri segja gjarnan frá ævintýrum dverga og álfa og fleiri undravera og þessar sögur þekkja flestir. Hins vegar eru dvergar og álfar að mestu horfnir úr þjóðtrú okkar Íslendinga og flestra vestrænna þjóða. Þessi frétt er skondin og eflaust skrifuð til gamans eða til að vekja athygli á slæmum kjörum öryrkja en þá ætti að umgangast - og fjalla um af virðingu.
mbl.is Reyndu að innrita dverg í ferðatösku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jah, hef oft verið að velta því fyrir mér hvar allir dvergarnir séu eiginlega ? - það voru alltaf tveir dvergar sem ég var alltaf að sjá fyrir allmörgum árum en nú eru þeir horfnir inn í ævintýrin líklega ;)

Martha Elena Laxdal (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 18:45

2 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Þetta er allt undir okkur sjálfum komið, það sem er þjóðtrú, ævintýri eða auðugt ímyndunarafl hættir að vera til þegar við hættum að hugsa  En ég hef heilmikla trú á karlmönnum, ekki þó þeir séu áþreifanlegir, heldur bara bara :) Ef þú nennir að kíkja yfir til mín þá sérðu hvað mér er mikil alvara.

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 25.7.2008 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband