30.8.2008 | 22:05
Eina leið Fram til sigurs - eina liðið sem "gat" unnið
Svona mót er náttúrulega bara grín og rétt að lesa fregnir af því með þeim formerkjum. Ef aðeins lið í Reykjavík gátu unnið og Fram var eina Reykjavíkurliðið segir þetta sig sjálft. Öll önnur Reykjavíkurlið hefðu unnið fram. Framarar hafa ekkert getað síðan '95 eða þar um bil, svipað og í fótboltanum. En gott að þeir fengu þetta, e.t.v. hjálpar "titillinn" eitthvað upp á sjálfstraustið.
Fram varð Reykjavíkurmeistari karla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
hmm veit ekki betur en að þeir hafi orðið bæði bikarmeistarar og íslandsmeistarar á síðustu 3-5 árum ..
jónsig (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 22:11
Frammarar hafa nú orðið bikar- og íslandsmeistara á síðustu 5 árum, í dag er hvað... 2008.
Kristófer (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 23:12
Þessi Le Betiz er ekkert refur dulbúinn sem minkur. Þetta er hálfviti!
Ágúst (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 23:26
Þú mátt kalla mig hvað sem þú vilt, Ágúst, en ég er þó ekki Framari.
Le Betiz, 31.8.2008 kl. 00:20
Langaði bara að benda þér á að þeir voru ekki eina reykjavíkurliðið sem tók þótt. ÍR, Fjölnir og Fram voru öll mætt til leiks og Valur kaus að mæta ekki til leiks. Þannig að ekki var það svo að Fram væri eina liðið sem mætti til leiks. Ekki frekar en þegar þeir urðu Íslandsmeistarar tímabilið 2005-2006. Ágætt að hafa einhverjar staðreyndir á hreinu áður en þú ferð að rakka klúbba niður.
Ari (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.