31.8.2008 | 00:47
Skrýtið, venjulega gengur tvöfaldur út
Eða hitt þó heldur. Tvöfaldur pottur hefur aðeins einu sinni gengið út síðustu 12 ár og því telst þetta heldur litlaus frétt. Hitt væri frétt að segja frá því af hverju tvöfaldur pottur gengur ekki út. Vitaskuld er Íslenskri getspá hagur í því að potturinn verði girnilegri fyrst einfaldur gekk ekki út. Þess vegna ganga aðeins þrefaldir eða fimmfaldir út (fjórfaldir á sama plani og tvöfaldir greinilega). Ég er þó ekki að segja að einhver stýring sé á þessu. Aðeins skemmtileg staðreynd að norðan.
Fyrsti vinningur gekk ekki út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.