Færsluflokkur: Bloggar
17.7.2008 | 11:23
Benedikt við kabyssuna stóð - í kröppum dansi
![]() |
Rauk upp á þak til að slökkva eldinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 11:16
Nú er nóg komið!
Ég hef verið dugleg að ferðast með fjölskyldunni um landið í sumar og verið einstaklega ólánleg með veðrið. Þótt víðast hvar hafi verið sólríkt í sumar hefur alltaf verið hálfgerður kalsi í kringum okkur, hvort heldur það var í sumarhúsinu í Skorradal eða á tjaldstæðum á Vesturlandi. Ýmis var þá svalt og hálfgerður strekkingur eða það naut engrar sólar. Nú vil ég fara að fá mitt, fá minn hluta af þessu sumri sem senn er á enda og jafnvel ná mér í smá lit. Ef menn geta ekki séð til þess að fólk geti byggt á spám Veðurstofu Íslands og hagað sínum áætlunum eftir þeim má allt eins leggja þessa stofnun niður. Það hefur ekkert gengið upp í sumar, ekkert, og það er bara ekkert hægt að lesa í veðrið eftir þeim upplýsingum sem birtast á vedur.is. Getur verið að stærri aðilar í ferðaþjónustunni hafi þarna áhrif?
![]() |
Veður fer kólnandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 11:10
Líka bannað í Breiðholtinu
Það er gaman að sjá hve við Íslendingar erum framarlega þegar kemur að ásýnd borgar og virðingu við mannvirki. Ég vil nefna tvennt. Í fyrsta lagi hefur verið bannað að sofa á götunni í Breiðholtinu síðan 1988, þá lögðum við Gummi og Haffi okkur á göngustíg rétt við sundlaugina en höfðum ekki sofið lengi þegar við vorum hirtir upp og teknir upp á Fellastöð. Hitt er það að árið 2000 var ég handtekinn fyrir að hafa klifrað upp á eina af styttum bæjarins til að njóta sólar og fá mér hressingu. Mér þótti nóg um á sínum tíma en nú fyllist ég stolti þegar ég les um að stórborgir Evrópu líti til okkar Íslendinga og læri af siðum okkar.
![]() |
Bannað að sofa á götunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 11:06
Hvernig væri að huga að íslenskum skólum?
![]() |
Íslendingar reisa skóla á skjálftasvæðinu í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.7.2008 | 11:03
Það er nú ekkert!
![]() |
Jarðskjálfti á Suðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 11:01
Hugsa sig tvisvar um
Þessi skipti væru bara Newcastle í hag, West Ham í óhag. Nú væri gaman að heyra hvað Newcastle-aðdáendum finnst, séu þeir nokkrir eftir, en Duff er maður sem átti sínn tíma og dettur ekki inn aftur.
![]() |
Keegan sagður tilbúinn að láta Duff í skiptum fyrir Ferdinand |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 10:54
Leiðinlegt!
![]() |
Nancy Ruwe látin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 10:51
Fleiri tónleikum frestað vegna óreglu
![]() |
Æfur út í Garðar Thór |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.7.2008 | 10:45
Svona fer amfetamínið í þær
![]() |
Tekin á 199 km hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 10:24
Slæmt fyrir þættina - eða hvað?
![]() |
Neitað um lausn úr fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)