Spjátrungsháttur

Gat vínið ekki heitið íslensku nafni? Chateau er afglapalegt nafn og eitthvert snobb til að hefja upp þann viðbjóð sem svona birkivín hlýtur að vera. Ég fagna því þó að skógræktin hyggist ekki fara út í vínframleiðslu, nægt er bölið fyrir. Það er löngum vitað að Íslendingar kunna ekkert með áfengi að fara, síst af öllu léttvín sem í minni sveit kallaðist hommadjús. Áfengið átti sín ár af minni ævi sem ég fæ aldrei aftur og yrði ég fyrst til að fagna því að þetta fíkniefni yrði gert útlægt og bannað með lögum.
mbl.is Birkivínið ljúffengt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þó að sumir kunna ekki að fara með hlutina þá eru aðrir sem að nota áfengið hóflega, ef maður hefur dálítið af sjálfsstjórn þá er þetta ekkert vandamál.
Vitleysa að refsa öllum fyrir mistök sumra.

Kristján H. (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 18:32

2 Smámynd: Le Betiz

Ég lít svo á að ég sýni reglulega sjálfsstjórn með því að bragða ekki áfengi.

Le Betiz, 12.8.2008 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband