1. deildar lið sýnir hvar það á heima

Ég get ekki tekið undir orð þjálfara liðanna tveggja þótt ég hafi aðeins átt kost á að fylgjast með leiknum í útvarpi. Hér er verið að bera saman svo gerólíka hluti að samanburðurinn getur aðeins orðið Fjölnismönnum í hag. Hins vegar eru þeir að sýna spilamennsku sem aðeins á heima í 1. deild, stórliðin eru að vinna á allt öðrum kalíber. Þetta mun koma niður á liðinu næsta sumar þegar nýjabrumið er horfið.
mbl.is Sjaldan séð lið Fjölnis leika jafn vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"spilamennsku sem adeins a heima i 1. deild" !!!

Hver skrifar svona? Liklega einhver sar og bitur fylgismadur gomlu storveldanna i deildinni. Amk. hef eg ekki fyrr heyrt ad sputniklid Fjolnis spili eins og 1. deildar lid i urvalsdeildinni. Hefdu their tha lagt Keflavik, KR, Fram og fleiri gomul "storveldi" ?

Helgi Thor Ingason (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband