23.7.2008 | 10:21
Úr umferð
Ég las þessa úttekt sem ferðamaður á leið minni til landsins í vor og staldraði nokkuð við þessar nafngiftir bæja um landið og mér var ekki skemmt. Þarna var ýmislegt sem ég vel skilið að særi. Mér sárnaði nokkuð að sjá mína gömlu borg, Reykjavík fá nafnið City of Fear sem er aldeilis ekki til sóma og í raun til skammar. Heldur verri útreið fá Suðurnesja menn (eins og segi í kvæðinu "Ekki bara spauga með þá útnesjamenn..") - að kalla Reykjanesbæ City of Gett me out of Here er eiginlega óskiljanlegt! Skrítnara þykir mér ef íbúar ætla að taka þessu þegjandi. Nafnið er eins mikið rangnefni og hugsast getur. Fólk sem býr í Reykjanesbæ gerir það ekki að gamni sínu og fæstir eiga þess kost að "flýja" þaðan. Fáir ferðamenn kynnast bænum svo nafnið kemur þeim ekki við. Annað sem ég skil ekki er að Egilsstaðir fá nafnið City of Queer sem segir sig sjálft að hlýtur að særa einhvern. Staðinn er ekki hægt að kalla höfuðstað samkynhneigðra á Austurlandi með réttu, það á kannski við upp að litilu marki en það er kolrangt að kynna bæinn þannig. Forsvarsmenn blaðsins ættu að sjá sóma sinn í því að taka þetta úr umferð hið snarasta og biðjast afsökunar.
Saklaust grín eða ferðamannafæla? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.7.2008 | 10:07
Niðurlæging
Menn að störfum en líka konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2008 | 11:13
Ljóst frá upphafi
Ég óska þess heitt að þessi yfirtaka verði ekki heimiluð. Þetta er fínlegri háttur til að losa óþarfa starfskrafta en Glitnir hafði á; auk þess mega viðskiptavinir eiga von á því að greiða hærri þjónustugjöld vegna þess sem koma skal en það er væntanlega ný auglýsingaherferð, nýtt útlit, uppgjör á ýmsum afgreiðslustöðum, jafnvel nýtt nafn og allt sem þessu tilheyrir og hefur sveiflast til og frá undanfarin ár. Þó upphaflega munu fyrirtækin starfa saman en þó í sitthvoru lagi (!) þá mun þetta rennan saman að endingu og forsmekkurinn að því eru þessar uppsagnir. Það er skömm að þessu, Sparisjóðirnir er tákn fyrir annað og meira í bankaþjónustu en þekkist hjá öðrum bönkum og ótrúlegt að ráðamenn og almenningur láti þetta yfir sig ganga. Ég get sem best trúað því að margir missi allt sitt á næstu misserum.
Allt að 200 missa vinnu við samruna SPRON og Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2008 | 11:07
Feigur maður
Patrick Swayze er kraftaverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2008 | 10:59
Ó, nei!
Spánarsnigill fannst í Hnífsdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2008 | 10:55
Var óreglu um að kenna?
Tónleikar Merzedes Club féllu niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
22.7.2008 | 10:50
Ólíkleg spá
Skýjað að mestu vestanlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2008 | 17:44
Mildi að ekki fór verr
Allt fer friðsamlega fram" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2008 | 13:27
Þingið er best geymt í fríi
Vilja að Alþingi verði kallað saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2008 | 11:36
Kannski vill enginn bara kaupa hann?
Hvað ef enginn vill kaupa Eið Smára? Hann getur nú ekki mikið lengur en gæti alveg sómað sér vel hjá einhverju af minni liðunum á Spáni eða á Englandi, jafnvel lokið ferlinum hér á Íslandi. Það getur ekki verið að Guardiola vilji hafa hann í liðinu, ég held að hann vilji bara ekki gera of mikið úr því að fáir hafa sýnt honum áhuga eða viljað borga nóg. Hins vegar getur verið að enn eigi karlinn eitthvað inni og því er leitt að hann fái að verma bekkinn eða ekki hjá Barce enn um sinn. Það hefði verið svolítið gaman að sjá City taka kipp með Eið og Ronaldinho saman í framlínunni.
Þjálfari Barcelona vill halda Eiði Smára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)