Hefðu betur haldið í Ólaf

Ég tel sjálfstæðismenn hafa leikið af sér með því að losa sig við Ólaf og það held ég að sé að sýna sig í þessari könnun. Stjórnarmeirihluti þeirra var rétt að rísa og komast af stað þegar þetta dynur yfir og þá er von að menn missi trúna. Ég held að Ólafur sé jafnvænlegur og tveir Óskarar Bergssynir og þetta mun koma sjálfstæðismönnum í koll í næstu kosningum. Þar gæti Samfylkingin hins vegar notið góðs af og jafnvel komið upp sterkum starfhæfum meirihluta með aðkomu Ólafs F. og annaðhvort Framsóknar eða VG.


mbl.is Borgarstjórn með fjórðungs fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband