Enda makalaust hve símarnir voru ódýrir

Þetta óttaðist ég lengi. Mig grunaði sitthvað þegar ég sá hve ódýrt þeir seldu símana, sömu síma og fengust í öðrum verslunum, bara mörg þúsund krónum ódýrari. Þetta hlaut að vera svikamylla, pýramídafyrirtæki eða peningaþvottastöð. Ekki gátu þeir reiknað svona rangt þegar allir aðrir reiknuðu rétt. Það var líka einhver unggæðisbragur yfir starfsfólki og óvandað til umbúnaðar. Verst að ég á hundruð ósóttra mynda og hver á nú að færa mér þær?
mbl.is HP Farsímalagerinn gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú bloggaðir snemma í júlí um frétt í sambandi við myndina Mamma mia og nefndir bók sem kom út um Abba.  Geturðu sagt mér eitthvað nánar um þessa bók?  Ég er búin að leita að henni á netinu og finn hana ekki.  Hver skrifaði hana?  Væri nefnilega til í að lesa hana svo öll hjálp væri vel þegin.

Sigga (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband